Krækiber eru þekkt fyrir vatnslosandi áhrif og eru rík af E og C vítamínum, þau hafa mjög hátt innihald andoxunarefna, eins og flavonol og anthocyanin. Neysla krækiberja er talin hafa jákvæð áhrif á taugakerfið, heilastarfssemi og sjón. Rauðrófur eru þekktar fyrir að bæta súrefnisupptöku og auka blóðflæði og hafa því slegið í gegn meðal íþróttafólks þar sem með auknu blóðflæði eykst snerpa, orka og úthald. Rauðrófurnar eru einstaklega næringaríkar. Þær innihalda C vítamín, kalíum og önnur nauðsynleg steinefni sem styrkja ónæmiskerfið. Þær styðja einnig við afeitrunarferli lifrar og eru einstaklega járnríkar.
Takið 2-3 hylki á dag með vatni, en munið að fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.
Munið að fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Krækiberjahylki innihalda mulin krækiber. Hylkin eru úr jurtabeðmi.
Hvert hylki inniheldur: Krækiber, 200 mg.