Engifer er einnig talið vinna gegn ógleði svo sem morgunógleði og ferðaveiki, einnig hefur hún verið notuð til að lina höfuðverk og slá á bólgu og gigtarverki. Lina hálsbólgu og hósta og önnur einkenni kvefs.
Engifer er þekkt fyrir eiginleika sína og hefur lengi verið notað, sem krydd, sérstaklega í Suðaustur Asíu. Engifer er fjölær planta (Zingiber officinalis) og er ræktuð víða í hitbeltinu, t.d. á Jamaika Jarðstöngullinn er sætur og bragðmikill og því mikils metinn bæði sem krydd í matreiðslu og til lækninga.
Fyrirtækið Íslensk fjallagrös hf. (Iceherbs) framleiðir heilsuvörur úr íslenskum náttúruvörum undir vörumerkinu Natura Islandica. Vörumerkið Natura Islandica vísar til þeirra verðmæta sem felast í hreinleika íslenskrar náttúru.
Hæfilegu dagskammtur er 2 hylki á dag með vatni. Munið að fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Hylkin henta ekki börnum yngri en 4 ára.
Munið að fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn ná ekki til.
ngiferhylkin innihalda 85% engifer og 15% möluð fjallagrös. Hylkin eru úr jurtabeðmi.