Lakkrísrótin losar slím úr öndunarfærum, mýkir og græðir meltingarveg ásamt því að vera bólgueyðandi. Góð jurt til að nota gegn sýkingum í öndunarfærum, lungnakvefi og astma.
Virk efni: M.a. flavónar, kúmarín, bitrungar, amínósýrur, barkasýrur, sterar, sápungar og sykrur.
Varúð: Ekki fyrir fólk með of háan blóðþrýsting.