- Menthol kristallar - Eru slímlosandi og hóstastillandi.
- Bývax (Cera flava) - Er rakagefandi, sótthreinsandi og vítamínríkt.
- Kakósmjör (Theobroma cacao) - Er rakagefandi, næringaríkt og græðandi.
- Shea smjör (Butyrospermum parkii) - Er græðandi, bólgueyðandi og nærandi.
- Cayenneolía (Capsicum annuum) - Linar sársauka af völdum hóstakasta og er líka slímlosandi.
- Möndluolía (Prunus dulcis) - Er mild og næringarrík.
- Eucalyptus olía (Eucalyptus radiata) - Er bólgueyðandi, hóstastillandi og slímlosandi ásamt því að vera mjög sótthreinsandi.
- Furu olía (Pinus sylvestris) - Er sótthreinsandi, hóstastillandi og slímlosandi.
- Kamfóru olía (Cinnamomum camphora) - Er sótthreinsandi og slímlosandi.
- Hyssop olía (Hyssopus officinalis) - Er sótthreinsandi og hóstastillandi.
- Timian olía (Thymus vulgaris) - Er sótthreinsandi, slímlosandi og hóstastillandi.
Ábyrgðaraðili: Jurtaapótekið