- Makademiuolía (Macadamia integrifolia) - Er mjög vítamínrík og er mjög góð fyrir þurra húð.
- Bývax (Cera flava) - Er rakagefandi, sótthreinsandi, vítamínríkt og kemur í veg fyrir að húðin tapi raka án þess að loka henni.
- Möndluolía (Prunus dulcis) - Er mild og næringarrík.
- Jojobaolía (Simmondsia chinensis) - Er mjög mýkjandi og góð fyrir allar húðgerðir því hún hefur sömu fitusamsetningu og húðin okkar.
- Hveitikímsolía (Triticum vulgare) - Er einstaklega E vítamín rík og verndar húðina.
- Piparmyntu olía (Mentha piperita) - Er kælandi og örvandi.