Hristið fyrir notkun. Notið olíuna á raka húð eftir sturtu eða bað. Nuddið olíunni inn í húðina. Einnig er hægt að nota olíuna á bringubein og hendur fyrir gljáandi húð.
Fyrir sem bestan árangur notið Angan saltskrúbbinn 1-2 sinnum á viku.
Lykil hráefni:
VÍNBERJAFRÆOLÍA: Eykur teygjanleika, stinnir, sléttir og tónar húðina. Inniheldur beta-karótín, form A vítamíns sem viðheldur kollageni.
ÍSLENSK RAUÐSMÁRAOLÍA: : Vinnur vel gegn húðvandamálum, t.d. Exem og soríasis. Græðandi, næringarrík og vinnur á þurrki í húð. Blóðhreinsandi og örvar sogæðakerfið.
RÓSABERJAOLÍA: Inniheldur hátt hlutfall af Omega 3 & 6 fitusýrum og hentar vel fyrir þurra og viðkvæma húð. Græðandi og viðheldur kollageni. Rík af c vítamíni.
HAFÞYRNISOLÍA: Styrkjandi, nærandi og græðandi olía. Inniheldur mikið af vítamínum, fitusýrum og beta karótíni.
FRANKINCENSE: Vinnur gegn þurrki og húðslitum.
Innihaldsefni:
Prunus Amygdalus Dulcis (Almond) Oil°, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil°, Vitis Vinifera (Grapeseed) Oil°, Trifolium Pratense (Red clover) Flower Extract*, Rosa Canina (Rose hip) Fruit Oil° ,Hippophae Rhamnoides (Seabuckthorn) Fruit Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Extract, Tocopherol, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil°, Pelargonium Graveolens (Geranium) Oil, Boswellia Neglecta (Frankincense) Oil, Mica, Tin Oxide, +Linalool, +Citronellol, +Geraniol, +Limonene, +Citral
°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía
Án parabena og annara aukaefna.