Hver dagsskammtur inniheldur:
- Astaxanthin 6 mg – Klínískar rannsóknir benda til þess að 6 mg af Astaxanthini verndar húð fyrir útfjólubláum geislum og þ.a.l. dregur úr hrukkumyndun
- Myoceram™ seramíð unnin úr hrísgrjónahýði 30 mg – fituefni sem hindrar rakatap í efstu lögum húðarinnar.
- Fisk kollagen 250 mg – viðheldur bandvefsmyndun í húð o A-vítamín, ríbóflavín, níasín, bíótín og sink viðhalda eðlilegri húð.
- C-vítamín stuðlar að eðlilegri kollagen myndun í húð.
- D-vítamín hefur hlutverk í frumuskiptingu í líkamanum
Astaxanthin er eitt af öflugustu andoxunarefnum náttúrunnar og hefur margvísleg áhrif á líkamann. Húð, vöðvar, liðbönd, augu og hjarta- og æðakerfi eru öll móttækileg fyrir Astaxanthin, sem gerir það einstaklega virkt meðal andoxunarefna.
Ábyrgðaraðili: SagaNatura ehf.
Eitt hylki á dag.
Hrísgrjónamjöl, vatnsrofið fisk kollagen, Astaxanthin-ríkir smáþörungar (Haematococcus pluvialis), hylki úr jurtabeðmi (HPMC, litarefni: járnoxíð), Myoceram® seramíð úr hrísgrjónum, d-alfa tókóferýlsúksínat (E-vítamín, önnur vítamín (sjá næringartöflu).
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1 hylki á dag með mat.
Eitt hylki inniheldur:
Astaxanthin: 6 mg
A-vítamín: 800 µg*
E-vítamín: 12 mg*
Níasín (B3): 16 mg*
Sýanókóbalamín (B12): 2,5 µg*
Seramíð: 30 mg
Kollagen: 250 mg
Bíótín (B7): 50 µg*
C-vítamín: 80 mg*
D3-vítamín: 5 µg*
*100% af næringarviðmiði fyrir fullorðna.
Geymist á þurrum og svölum stað þar sem börn ná ekki til.
Ekki er ráðlagt að neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Barnshafandi konum, konur með barn á brjósti, börn undir 18 ára aldri og fólk með sjúkdóma er ávalt ráðlagt að leita álits læknis eða annars sérfræðings áður en tekin eru inn fæðubótarefni