Djúpnæringin er auðguð með Goji, ofurfæðu sem er rík af andoxunarefnum, fjölsykrum og próteinum sem endurnæra og mýkja hárið og skilja það eftir liflegt og glansandi. Mjólkurþistill, Shea butter og Baobab protein næra einnig og styrkja hárið ásamt því að veita aukinn glans, mýkt og gera það meðfærilegt. Næringin er með 99% náttúrulegum innihaldsefnum. Laus við paraben og gerviilm. VEGAN
AQUA (PURIFIED WATER). CETEARYL ALCOHOL. BEHENTRIMONIUM METHOSULFATE. LYCIUM BARBARUM FRUIT EXTRACT. BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER. SILYBUM MARIANUM ETHYL ESTER. HYDROLYZED ADANSONIA DIGITATA SEED EXTRACT. GLYCERYL STEARATE. GLYCERIN. TOCOPHEROL. PARFUM. SODIUM BENZOATE. POTASSIUM SORBATE. BENZYL ALCOHOL. SORBIC ACID. CITRIC ACID.