Hver eru innihaldsefnin?
Nuud er náttúrulegur svitalyktareyðir sem inniheldur EKKERT af eftirfarandi efnum: áli, eiturefnum, alkóhóli, gerfi ilmefnum, salti, parabenum eða kjaftæði.
Hentar fyrir vegan. Skaðlaust með öllu.
- Ekkert ál, engir parabenar, engin drifefni, engin gerviilmefni, engin eiturefni, ekkert alkóhól, engar áhyggjur
- Ekki prófað á dýrum - 100% vegan
- Stíflar ekki svitakirtla og því heilbrigð svitamyndun
- Engir blettir, 100% lyktarlaust
- Umbúðir úr sykurreyr og niðurbrjótanlegum pappa
Mjög áhrifaríkt
- Byltingarkenndur, náttúrulegur svitalyktareyðir með míkró silfurögnum
- Kemur í veg fyrir lykt með því að gera bakteríurnar hlutlausar.
- Þú berð á þig einu sinni og ert lyktarlaus í 3-7 daga á eftir.
- Hvort sem þú stundar líkamsrækt, ert mikið á hreifingu eða jafnvel í sturtu heldur Nuud 100% áfram að virka.
- Einstaklega þétt og drjúgt krem (20 ml. túpa dugar í allt að 10 vikur)
- Einkaleyfi á formúlun
Sunflower Seed Oil*, Strawberry Seed Oil*, Zinc Oxide***, Candelilla Wax*, Arrowroot Powder*, Tocopherol (vitamin E)*, Silver***.
* 100% natural
** 100% natural origin
*** 100% mineral
0% synthetic ingredients