Hver eru innihaldsefnin?
Nuud er náttúrulegur og vegan vinalegur svitalyktareyðir sem inniheldur EKKERT af eftirfarandi efnum: ál, eiturefni, alkóhól, gerfi ilmefn, salt, parabena og kjaftæði. Hentar fyrir vegan.
Innihaldsefni: Kókosolía*, maíssterkja, sólblómavax, myrica Berry vax, ólífuolía*, triethyl citrate (plant-based deodorant active ingredient), plöntuvax, ýruefni úr makademíu olíu, lactic acid salt, ilmkjarnaolía úr einiberjum (Juniperus Communis), pinene,, E-vítamín (tocopherol), ilmkjarnaolía úr akurmyntu (Mentha arvensis), zinc oxíð, sólblómaolía*, menthol, silfur, mýkjandi plöntuefni, limonene, Beta-Carophyllene, terpinolene, alpha-terpinene, , þykkingarefni úr laxerolíu, terpineol.
*Lífrænt
Umbúðir: pappahólkur og pappaaskja.
