Almennt á sýkingin upptök sín í þvagrásinni og nær síðan til efri þvagrásar þar til hún fer í nýrun. Það eru aðallega konur sem fá þvagfærasýkingu vegna stuttra þvagrása. Karlar fá sýkingu aðallega á efri árum vegna stækkunar á blöðruhálskirti sem getur komið í veg fyrir þvaglát. Framkvæma skal prófið ef eitt eða fleiri eftirtalinna einkenna koma fram: tíð þvaglát, sviði við þvaglát, gruggugt og/eða illa lyktandi þvag.
Hvernig á að framkvæma próf?
- Notist við fyrsta þvag morgunsins.
- Takið prufu ræmu úr álpoka
- Dýfið ræmunni í þvagsýnið í 1-2 sek
- Bíðið í 2 mín eftir niðurstöðu
- Hvítfrumu nákvæmni 97,6%
- Blóðfrí blóðrauða nákvæmni 96%
- Prótein nákvæmni 88%
- Nítrít nákvæmni 100%
Í einum kassa fylgir:
- 3 prófræmur
- 1 litatafla
- Leiðbeiningar um notkun