Sinomarin Plus Algae E.N.T 125 ml.

Sinomarin

Vörunúmer : 10160928

100% náttúruleg saltvatnslausn sem losar nefstíflur Sótthreinsuð sjávarblanda blönduð við sjávarþörunga, sterkari blanda gegn viðvarandi nefstíflum og ennisholusýkingum. Gott til hjálpar við bataferlið eftir nefaðgerðir. Hentar eldri en 12 ára.


2.538 kr
Fjöldi
  • 100% náttúruleg saltvatnslausn gegn nefstíflum. 
  • Hypertónísk lausn (2,3% NaCl)
  • Blandan inniheldur sjávarþörunga. 
  • Sterkari blanda sem vinnur á viðvarandi nefstíflum. 
  • Hentar í bataferli eftir nefaðgerðir. 
  • Hentar 10 ára og eldri. 


Algengar spurninga og svör:

Má öll fjölskyldan nota sama brúsann?
Það er ekki mælt með því að deila vegna hættu á krosssmiti.

Er hætta á aukaverkunum?
Nei, innan við 0,0001%

Má taka Sinomarin samhliða lyfjameðferðum?
Já það má.

Mega barnshafandi konur og konur með börn á brjósti nota Sinomarin?
Já, nema Cold & Flu Relief án þess að ráðfæra sig við lækni vegna þess að það inniheldur eucalyptus og timían.


Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Ráðlögð notkun er 1-2 úðar í hvora nös, 2-3 á sólarhring. 

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur