Spelt hveiti er tilvalið í sætabrauð, ger- og brauðgerð. Þessa 1kg pakkningu er tilvalið að eiga uppi í skáp og þú getur bakað hinar ýmsu tegundir af spelt brauði. Athugið: Allt okkar hveiti er án bleikiefna. Viðbætur bleikiefna eru bannaðar í Bretlandi.
Upplýsingar um mataræðis- og ofnæmisvaka: Inniheldur: glúten (sem á náttúrulegan hátt er til staðar í spelti). Laust við: hnetur, mjólk, ostefni, egg, soja.Hentar grænmetis- og jurtaætum (Vegan)Innihald: Spelt* (* Táknar lífrænt vaxið)
ORGANIC White Spelt Flour
Ingredients: spelt wheat*
Allergy advice: for allergens, including cereals containing gluten, see ingredients in bold. May contain traces of barley, rye.
*Organic produce.
Milled in the UK with EU & Non-EU spelt.
Storage: roll down the top after use, store in a cool dry place.
Packaging material: paper.
Always cook flour before consumption.