Góður svefn er nauðsynlegur þáttur í lífi allra einstaklinga og ekki síst mikilvægur til að viðhalda eðlilegri líkamstarfsemi og góðri heilsu. Ef við fáum ekki nægan svefn getur það valdið vanlíðan og aukið hættu á ýmsum kvillum sérstaklega ef um langvarandi svefnleysi er að ræða. Ástæður svefntruflana geta verið af ýmsum ástæðum. Einstaklingar geta verið að glíma við tímabundið eða langvarandi svefnleysi
Melatónín dregur úr tíma til að sofna. Gagnleg áhrif koma fram þegar 1 mg af melatóníni er neytt rétt fyrir svefn.
Þeir sem ferðast mikið finna gjarnan fyrir að svefnmynstur raskast. Til að fá fram jákvæð áhrif þarf lágmarksinntaka að vera 0,5 mg skömmu fyrir svefntíma á fyrsta degi ferðalags og nokkra næstu daga eftir að komið er til áfangastaðar
- Melatónín stuðlar að því að draga úr þeim tíma sem þarf til að sofna
- Melatónín stuðlar að því að draga úr huglægri flugþreytutilfinningu
Munnúðinn nýtist líkamanum allt að 50% betur en hefðbundnar töflur og hylki, þar sem innihaldið frásogast beint í gegnum slímhúð munnhols og út í blóðrásina.
Helstu einkenni svefntruflana/svefnvandamála:
- Lengri tíma tekur að sofna
- Algengara er að vakna á nóttunni
- Erfiðara er að sofa fram eftir
- Þreyta og dagsyfja
Ákveðnir hópar eru í meiri hættu á svefntruflunum eru t.d.
- Þeir sem ferðast mikið á milli landa
- Einstaklingar sem vinna undir miklu álagi
- Vaktavinnufólk
- Einstaklingar sem þjást af kvíða, þunglyndi eða langvarandi verkjum
Ábyrgðaraðili: Mulier Fortis ehf.
Ráðlagður dagskammtur:
- Einn úði fyrir svefn undir tungu eða innan á kinnina
- Einn úði inniheldur 1 mg. af Melatónín
- Aðeins fyrir fullorðna einstaklinga
Notkunarleiðbeiningar:
Þegar munnúðinn er notaður í fyrsta skipti er gott að ýta nokkrum sinnum á úðahausinn til að fá vökvann upp í rörið. Hristið glasið fyrir notkun. Úðið undir tunguna eða innan á kinnina.
Munið að setja hettuna á úðahausinn og geymið flöskuna þannig hún standi lóðrétt.Ef munnúðinn er ekki notaður í langan tíma, þá getur hann stíflast. Ef það gerist þá þarf að hreinsa úðahausinn með heitu vatni.
Hvers vegna að velja Nordaid?
• Rannsóknir hafa sýnt að það form er með besta upptöku í mannslíkamanum
• Inniheldur hvorki sykur né gervisykur
• Mikil gæði og fyrsta flokks sérvalið hráefni
• Nútíma loftlausar umbúðir sem tryggja ferskleika og endingu
• GMP vottað
Athugið: Fæðubótarefni kemur aldrei í staðinn fyrir fjölbreytt og gott mataræði. Varist að nota ekki meira en ráðlagður dagskammtur segir til. Geymist við stofuhita og ekki í sólarljósi. Geymist þar sem börn ná ekki til
- 1 mg. Melatónin
- Að auki: Hreinsað vatn, glýseról, sítrónusafi, etanól, melatónín, svevía, akasíu gúmmí, xanthan gúmmí, piparmyndu og appelsínu ilmkjarnaolíur.
Er laktósa, glútein frítt og Vegan.