Magnesíum kemur við sögu í yfir 300 efnahvörfum í líkamanum og er hverju líkamskerfi nauðsynlegt til eðlilegrar starfssemi. Slökun er magnesíum í sítrat formi sem líkaminn á sérstaklega auðvelt með að nýta. Nauðsynlegt fyrir vöðvaslökun, taugaslökun og orkuvinnslu hverrar frumu. Nauðsynlegt fyrir heilbrigt hjarta og æðakerfi og spilar mikilvægt hlutverk í stjórnun blóðþrýsings.
Nauðsynlegt fyrir beinin og hjálpar að tryggja beinþéttni og eðlilega endurnýjun beina
Gagnast oft sérstaklega vel við:
- Sinadrætti
- Fótapirring
- Harðsperrum
- Streitu
- Kvíða
- Hægðatregðu
- Orkuleysi
- Höfuðverk
- Tíðaverkjum
Ábyrgðaraðili: Mamma veit best ehf.
1-3 tsk á dag - gott að byrja á 1 tsk og hækka skammtinn smátt og smátt eftir þörfum Gott að taka á kvöldin til að sofa betur en má taka hvenær sem er dagsins Best að blanda við sjóðand vatn - setja duftið í bolla, hella smá heitu yfir og láta duftið freyða og leysast alveg upp, hella því næst meira vatni (heitu eða köldu) og drekka
Magnesíum, citrate, slökun, sinadráttur, fótapirringur, sítrat, bein, vöðvar, liðir, taugakerfi, hægðatregða, streita, kvíði