Sóley kerti bústaður

Sóley

Vörunúmer : 10121507

Handgert kerti sem gefur frá sér blandaðan, ferskan og líflegan ilm. Kertið er 180 g og samanstendur af grænmetis- og býflugnavaxi sem gefur frá sér hreinan loga og ljúfan ilm. Ljóðið sem prentað er á glasið er eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur.


7.298 kr
Fjöldi
bústaður
ég eignast kannski einhvern tíma hús
í grafarvogi raðhús með sléttu númeri
eða íbúð með sérmerktu bílastæði þá
skiptir mig engu hvort sími sé í svefn-
herberginu stutt níður í þvottahús eða
hvort koma megi ryksugu í forstofuskápinn
ég geri þá kröfu eina að gólfefnin verði
borgfirskur mosi útveggir jökulsárgljúfur
og loftþiljur himinninn yfir herðurbreið
 
- Sigurbjörg Þrastardóttir
 
180 gr.

Til að tryggja að kertið brenni jafnt og snyrtilega skal láta efsta lagið mynda rennandi vax eftir notkun, ef hægt er. Takið af skarið áður en kveikt er á kertinu aftur (til að minnka líkur á að kertið ósi), og haldið kertinu frá trekki. Forðist að setja kertið beint á glerflöt eða marmara. Kertið brennur í 60 klukkustundir.

Grænmetis- og býflugnavax. Ilmur af granateplum, rabarbara og patchouli. Framleitt í Frakklandi

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur