Solaray Mullein Leaf 100 hylki

Solaray

Vörunúmer : 10150037

Verbascum thapsus - lækningajurt. Notuð við öndunarfærakvillum, þykir slímlosandi og róandi fyrir hósta og hálsbólgu. Jurtin verður gelkennd við meltingu og græðir og róar slímhúð. Mest notuð við kvefi, hósta, hálsbólgu, hæsi, stíflum og slími. Ekki ráðlagt barnshafandi konum.


2.007 kr
Fjöldi