Epsom salt hefur verið notað lengi til heilsubóta. Aðalefnið í epsom er magnesium sulphate, sem hefur þann eiginleika hjálpa líkamanum að losa sig við eiturefni úr líkamanum og framkalla slökun og ró. Ilmkjarnaoíurnar styðja svo við ferlið og auka virknina til muna.
Magn: 1 kg.
Blandaðu Epsom saltinu út í baðvatnið og leyfðu saltinu að hreinsa út eiturefnin í líkamanum.
Magnesium sulphate, citrus bergarnia, santalum album