Optibac eru sérfræðingar í góðgerlum. Þau sérhæfa sig eingöngu í þeim og gera það vel. Hver vara hefur rannsóknir á bakvið sig og inniheldur gerla sem rannsóknir hafa sýnt að geri gagn við ákveðnu vandamáli. Hver vara hefur sérhæfða virkni. Optibac þarf ekki að geyma í kæli.