OptiBac For every day inniheldur að lágmarki 5 milljarða af 6 vel rannsökuðum bakteríum og auk þess prebiotic trefjar FOS, til að viðhalda góðri meltingarflóru. Þessir gerlar dreifa sér vel um allt meltingarkerfið, setjast að og framleiða vinveitta flóru til að tryggja hlutfallið milli góðra og slæmra baktería í meltingunni. Pribiotic trefjarnar eru í raun náttúruleg fæða fyrir góðar bakteríur og bæta vaxtaskilyrði þeirra. For every day er þess vegna góð forvörn fyrir heilbrigða meltingu. Bakteríurnar þekja svæði í meltingarveginum og varna óæskilegum bakteríum aðgang og hamla þeim að setjast að. Góð meltingarflóra er auk þess mikilvæg til að viðhalda heilbrigðu ónæmiskerfi og gegnir lykilhlutverki við fæðuniðurbrot m.a. með því að auka ensímframleiðslu. Allir gerlarnir frá OptiBac eru sýruþolnir og þarf ekki að geyma þá í kæli. Enginn viðbættur sykkur. GMO free.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Mælt er með því að taka 2 hylki á dag með morgunmat fyrir hámarksvirkni. Hentar vel fyrir þá sem vilja taka inn alhliða probiotic gerla sem styrkja ónæmiskerfi, fæðuniðurbrot, húðina og fyrir jafnari og betri orku. Eru sýruþolnir og þarf ekki að geyma í kæli.
Inniheldur 5 milljarða af vinveittum bakteríum: Lactobacillus rhamnosus Rosell-11, Lactobacillus acidophilus Rosell-52, Bifidobacterium longum Rosell-175, Lactococcus lactis Rosell-1058, Bifidobacterium breve Rosell-70, Bifidobacterium bifidum Rosell-71, Fructooligosaccharides (FOS 44 mg) Prebiotics. Vegan hylki (grænmetishylki)