Rowse hafa verið í hunangsbransanum síðan 1938 og eru í dag með stærstu og virtustu hunangsframleiðendum heims. Allt hunang frá Rowse er 100% náttúrulegt án aukaefna. Fyrirtækið er meðvitað um þá hættu sem stafar að býflugum og að þær þarf að vernda. Hives for lives er þeirra eigin framtaksverkefni sem stuðlar að velferð og viðhaldi býflugnastofna.