Salus býður uppá fjölbreytt úrval jurtadrykkja sem allir eiga það sameiginlegt að vera unnir úr hreinum jurtum án nokkurra aukaefna. Þeir innihalda ekki áfengi og henta grænmetisætum.