Urtasmiðjan framleiðir snyrti- og húðvörur úr náttúrulegum, íslenskum hráefnum í hæsta gæðaflokki. Urtasmiðjan notar engin kemísk efni í framleiðslu sína s.s. litarefni, ilmefni, paraben, alkóhol, eða afurðir unnar úr jarðolíum s.s. júgursmyrsl, vaselín, parafínolíur, petrolatum og engar dýraafurðir. Vörurnar eru vegan.