Heilsuráð

Xlear hefur reynst þeim sem er slæmir af frjóofnæmi einstaklega vel og minnkað notkun á ofnæmislyfjum hjá fjölda fólks, Xlear heldur ofnæmivöldunum í burt svo þau valda ekki usla í öndunarfærunum.

SPURT OG SVARAÐ

Eigið þið í Heilsuhúsinu eitthvað náttúruefni við bjúg?

Já svo sannarlega. Það er ýmislegt sem þú getur prófað. Við eigum til dæmis frábært vatnslosandi te sem heitir Gullhrís te (Golden Seal) og er frá Vogel. Það inniheldur auk gullhríss, birki, netlu o.fl. Svo er hægt að fá birkisafa, birkite, netlute og netlu í hylkjum til inntöku. Þetta getur allt hjálpað. 

Blue Algae
Blágrænir þörungar eru hin fullkomna fæða, sannkölluð orkubomba. Þeir hafa gjarnan fengið nafnbótina súperfæða, þar sem þeir innihalda nánast öll þau næringarefni sem mannslíkaminn þarf á að halda til að viðhalda hreysti og vellíðan. 

Ef þér er hætt við blöðrubólgum og sýkingum þá skaltu skoða þetta! Solaray hefur nefnilega hannað frábæra blöndu til að kljást við blöðrubólgu og þvagfærasýkingar.

AUKTU ÁRANGUR ÞINN í líkamsræktinni
– MEIRI ORKA, AUKIÐ ÚTHALD!

Terranova hefur hannað frábæra blöndu jurta sem auka orku, úthald og styrk og koma þér svo sannarlega upp úr sófanum. Blandan inniheldur frostþurrkaðan rauðrófusafa, sveppablöndu (Cordyseps- og Reishisveppi), hveitigras, engifer og cayenne pipar.

ILMKJARNAOLÍUBLANDA MEРÆVINTÝRALEGA VIRKNI OG VÖRN.  

Þjófaolía er kennd við kryddkaupmenn sem fluttu framandi jurtir til Evrópu á miðöldum þar til Svarti dauði tók að herja á álfuna. 

Var meltingin þung og erfið um jól og áramót? Líður þér eins og þú sért með grjót í maganum? 

Það er einfalt að koma í veg fyrir þessa vanlíðan eftir stórar máltíðir. Svarið er einfaldlega Terranova Digestive Enzyme Complex. 

Breytingaskeiðinu sem flestar konur ganga í gegnum getur fylgt mikil og/eða mismikil vanlíðan.  Algengt er að konur upplifi hitaköst, sumar konur finna fyrir depurð sem getur leitt til þunglyndis, geðsveiflur láta á sér bera, önnur einkenni geta verið höfuðverkur, minnistruflanir og óþolinmæði svo eitthvað sé nefnt.

Það er engin tilviljun að kjörorð Heilsuhússins er „Svarið býr í náttúrunni“. Við erum  sannfærð um að í náttúrunni er að finna óþrjótandi leiðir sem geta bætt heilsu okkar og aukið vellíðan. Hér eru örfá dæmi um þau kraftaverk sem finnast í náttúrunni og hvað þau geta gert fyrir heilsuna.

– svarið býr í náttúrunni

Um þessar mundir finnum við mörg hver mikið fyrir því hversu langur og dimmur veturinn er hjá okkur hér á norðurslóðum. Sum okkar glíma við ýmis vandamál þessu tengt svo sem skammdegisdepurð, svefnvandamál og orkuleysi svo eitthvað sé nefnt. En svarið býr í náttúrunni segjum við hér í Heilsuhúsinu, enda bjóðum við aðeins náttúruleg, fyrsta flokks bætiefni og vítamín sem mörg hver geta hjálpað okkur mikið núna í skammdeginu.

Burt með svefnleysi, sykur, bólgur og verki! 

Einstök virkni!
Kirsuber eru sú ofurfæða sem inniheldur hvað mest af efnum sem vinna gegn bólgumyndun í líkamanum. En kirsuber eru ákaflega árstíðabundin vara og reglubundin inntaka er forsenda góðrar virkni og árangurs. Því hefur Lifeplan nú komið með á markaðinn nýja og aldeilis frábæra vöru unna úr ferskum kirsuberjum sem inniheldur alla þá frábæru virkni andoxunarefna og fleiri virkra efna sem þessi einstaka ofurfæða hefur upp á að bjóða.

Ennis- og kinnholubólgur eru gjarnan nefndar í sömu andrá þar sem algengt er að sýkingar á þessum svæðum nái sér á strik samtímis. Þetta er þó ekki aldgild regla og getur komið fyrir í sitthvoru lagi. 

Góð fita, góðir gerlar og vönduð bætiefni virka vel gegn frjóofnæmi.
Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti og vörustjóri hjá Heilsuhúsinu gefur ráð varðandi hvernig takast má á við frjóofnæmi. Inga segir skipta máli að gera líkamanum eins auðvelt fyrir og kostur er, svo hann geti átt við ofnæmið. “Þá er best að reyna haga mataræði sínu og lífsháttum þannig að sem allra minnst óþarfa álag/áreiti skapist á líkamann, “ segir Inga.