Heilsuráð

Nú eru jólin framundan með öllum sínum hefðum. Við hittum fjölskyldu og vini og sinnum undirbúningi fyrir hátíðirnar. Þá er mikivægt að muna að ætla sér ekki of mikið og láta ekki stressið hafa slæm áhrif á líkama og sál. Hér eru nokkur góð ráð fyrir hátíðirnar:

 

Gréta Ósk starfsmaður Heilsuhússins á Laugavegi segir hér lesendum Heilsufrétta hvað viðskiptavinir hennar eru helst að biðja um þessi dægrin.

Haustið er dásamlegt og mörgum þykir það fallegasti tími ársins. Náttúran skartar sínu fegursta með magnaðri litadýrð og glæný uppskera fyllir ísskápa landsmanna. Nú týnist fólk heim úr sumarfríi, rútínan tekur við og regla færist yfir fjölskyldulífið. Sumarsukkið getur þó dregið dilk á eftir sér og hugsanlega eitt og annað sem þarf að færa til betri vegar.

Beta Carotene Complex blandan byggir upp og viðheldur fallegum og heilbrigðum húðlit.

Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Það er alveg ljóst að þar liggur ákveðinn grunnur að þeim lífsstílsvanda sem við höfum séð vaxa á vestrænum löndum síðastliðna áratugi og sér ekki fyrir endann á.

Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir starfsmaður í Heilsuhúsinu á Laugavegi gefur góð ráð til þeirra sem vilja koma sér í kjörþyngd og missa 5 - 10 kíló.

Það eru fjölmargir sem hafa stigið skrefið til reyklauss lífs núna um áramótin. Flestir eru sammála um að þetta er mikið gæfuspor sem felur í sér betri heilsu og aukinn lífsþrótt. Þó vita þeir sem reynt hafa að þetta getur verið nokkuð stórt skref og mörgum reynist það langt í frá auðvelt. Þá er gott að vita til þess að fjölmörg vítamín og bætiefni geta hjálpað og létt lífið. Bæði hvað varðar líkamlega líðan en ekki síður andlega heilsu.

Anna Rósa grasalæknir er Íslendingum að góðu kunn. Hún hefur starfað við ráðgjöf á eigin stofu við grasalækningar í rúmlega tvo áratugi ásamt því að halda fjölda námskeiða um lækningajurtir og smyrslagerð. Þá er hún með eigin vörulínu af tinktúrum, kremum og smyrslum. Hún tínir sjálf allar íslensku lækningajurtirnar sem hún notar í vörurnar sínar og handhrærir öll kremin og smyrslin. Anna Rósa hefur að auki gefið út bók um íslenskar lækningajurtir sem notið hefur mikilla vinsælda og einnig matreiðslubókina Ljúfmeti úr lækningajurtum.

Ef þú ert stirð(ur) eða með verki í liðum og stoðkerfi þá skaltu íhuga að taka Liðaktín Quatro frá Gula miðanum. Þetta er frábær gæðavara sem hefur fengið mjög góða dóma þeirra ótal mörgu sem hafa notað hana.
 

Heilsuhúsið býður uppá áfyllingar á alhreinsi, uppþvottalegi, fljótandi þvottaefni og mýkingarefni frá Ecover.

Bjúgur er nokkuð algengt vandamál, ekki síst um jólin. Það eru fjölmargar fæðutegundir sem mikil hefð er fyrir að borða á jólum, sem eru kannki ekki alveg þær æskilegustu fyrir líkamann. Jólaborðið svignar undan reyktum og söltum mat sem og sætum kökum og sælgæti.

Sambuactin frá Solaray eru bragðgóðar tuggutöflur

Elderberry (ylliber) hafa verið notuð í aldaraðir gegn flensu og kvefi með góðum árangri. Nútíma rannsóknir sýna fram á að þau virka. 

Heilsufar einstkalinga byggist á mótstöðuhæfni þeirra gegn álagi. Ónæmiskerfið sér um að verja fólk gegn sjúkdómum og halda skaðlegum örverum í skefjum. En hversu vel sem ónæmiskerfið starfar, þá getur sú starfsemi raskast ef of mikið er á það lagt. Má þar m.a. nefna umhverfismengun, einhæft eða óhollt fæði, reykingar og ofnotkun áfengis, einnig streitu, skort á hreyfingu og ófullnægandi svefn. 

Er húðin þurr og líflaus? Sama hvað þú notar af kremum? Þá þarft þú líklega að mýkja og næra húðina innanfrá. Hvernig væri að prófa Omega 3-6-7-9 frá Terranova? Hún er dásamleg fyrir húðina og alla líkamsstarfsemi.

Góð reynsla er komin af neyslu astaxanthins. Eitt af því sem hvað oftast kemur fram er hversu magnað það er fyrir húðina og hvernig það verndar okkur gegn skaðlegum útfjólubláum geislum sólarinnar.

Breytingaskeiðið, eða tíðahvörf, er tímabil sem flestar konur upplifa á aldursbilinu 45 - 55 ára, sumar mun fyrr.

Hugmyndin með því að nota hunang sem inniheldur 
Bee Pollen eða Royal Jelly gegn ofnæmi er að byggja upp ónæmi líkamans gegn frjókornaofnæmi.

Það er segin saga að ef líkamann skortir góða fitu þá leiðir það gjarnan til vöðvabólgu í hálsi og öxlum

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti skrifar

Nú er tilvalinn til þess að hreinsa aðeins. Gott þykir að taka smá hreinsun einu sinni til tvisvar sinnum á ári. 

Inga Kristjánsdóttir næringaþerapisti svarar fyrirspurnum lesenda.