Heilsuráð

Beta Carotene Complex blandan byggir upp og viðheldur fallegum og heilbrigðum húðlit.

Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Það er alveg ljóst að þar liggur ákveðinn grunnur að þeim lífsstílsvanda sem við höfum séð vaxa á vestrænum löndum síðastliðna áratugi og sér ekki fyrir endann á.

Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir starfsmaður í Heilsuhúsinu á Laugavegi gefur góð ráð til þeirra sem vilja koma sér í kjörþyngd og missa 5 - 10 kíló.

Það eru fjölmargir sem hafa stigið skrefið til reyklauss lífs núna um áramótin. Flestir eru sammála um að þetta er mikið gæfuspor sem felur í sér betri heilsu og aukinn lífsþrótt. Þó vita þeir sem reynt hafa að þetta getur verið nokkuð stórt skref og mörgum reynist það langt í frá auðvelt. Þá er gott að vita til þess að fjölmörg vítamín og bætiefni geta hjálpað og létt lífið. Bæði hvað varðar líkamlega líðan en ekki síður andlega heilsu.

Ef þú ert stirð(ur) eða með verki í liðum og stoðkerfi þá skaltu íhuga að taka Liðaktín Quatro frá Gula miðanum. Þetta er frábær gæðavara sem hefur fengið mjög góða dóma þeirra ótal mörgu sem hafa notað hana.
 

Heilsuhúsið býður uppá áfyllingar á alhreinsi, uppþvottalegi, fljótandi þvottaefni og mýkingarefni frá Ecover.

Bjúgur er nokkuð algengt vandamál, ekki síst um jólin. Það eru fjölmargar fæðutegundir sem mikil hefð er fyrir að borða á jólum, sem eru kannki ekki alveg þær æskilegustu fyrir líkamann. Jólaborðið svignar undan reyktum og söltum mat sem og sætum kökum og sælgæti.

Heilsufar einstkalinga byggist á mótstöðuhæfni þeirra gegn álagi. Ónæmiskerfið sér um að verja fólk gegn sjúkdómum og halda skaðlegum örverum í skefjum. En hversu vel sem ónæmiskerfið starfar, þá getur sú starfsemi raskast ef of mikið er á það lagt. Má þar m.a. nefna umhverfismengun, einhæft eða óhollt fæði, reykingar og ofnotkun áfengis, einnig streitu, skort á hreyfingu og ófullnægandi svefn. 

Er húðin þurr og líflaus? Sama hvað þú notar af kremum? Þá þarft þú líklega að mýkja og næra húðina innanfrá. Hvernig væri að prófa Omega 3-6-7-9 frá Terranova? Hún er dásamleg fyrir húðina og alla líkamsstarfsemi.

Góð reynsla er komin af neyslu astaxanthins. Eitt af því sem hvað oftast kemur fram er hversu magnað það er fyrir húðina og hvernig það verndar okkur gegn skaðlegum útfjólubláum geislum sólarinnar.

Hugmyndin með því að nota hunang sem inniheldur 
Bee Pollen eða Royal Jelly gegn ofnæmi er að byggja upp ónæmi líkamans gegn frjókornaofnæmi.

Það er segin saga að ef líkamann skortir góða fitu þá leiðir það gjarnan til vöðvabólgu í hálsi og öxlum

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti skrifar

Nú er tilvalinn til þess að hreinsa aðeins. Gott þykir að taka smá hreinsun einu sinni til tvisvar sinnum á ári. 

Inga Kristjánsdóttir næringaþerapisti svarar fyrirspurnum lesenda.  

Xlear hefur reynst þeim sem er slæmir af frjóofnæmi einstaklega vel og minnkað notkun á ofnæmislyfjum hjá fjölda fólks, Xlear heldur ofnæmivöldunum í burt svo þau valda ekki usla í öndunarfærunum.

SPURT OG SVARAÐ

Eigið þið í Heilsuhúsinu eitthvað náttúruefni við bjúg?

Já svo sannarlega. Það er ýmislegt sem þú getur prófað. Við eigum til dæmis frábært vatnslosandi te sem heitir Gullhrís te (Golden Seal) og er frá Vogel. Það inniheldur auk gullhríss, birki, netlu o.fl. Svo er hægt að fá birkisafa, birkite, netlute og netlu í hylkjum til inntöku. Þetta getur allt hjálpað. 

Blue Algae
Blágrænir þörungar eru hin fullkomna fæða, sannkölluð orkubomba. Þeir hafa gjarnan fengið nafnbótina súperfæða, þar sem þeir innihalda nánast öll þau næringarefni sem mannslíkaminn þarf á að halda til að viðhalda hreysti og vellíðan. 

Ef þér er hætt við blöðrubólgum og sýkingum þá skaltu skoða þetta! Solaray hefur nefnilega hannað frábæra blöndu til að kljást við blöðrubólgu og þvagfærasýkingar.

AUKTU ÁRANGUR ÞINN í líkamsræktinni
– MEIRI ORKA, AUKIÐ ÚTHALD!

Terranova hefur hannað frábæra blöndu jurta sem auka orku, úthald og styrk og koma þér svo sannarlega upp úr sófanum. Blandan inniheldur frostþurrkaðan rauðrófusafa, sveppablöndu (Cordyseps- og Reishisveppi), hveitigras, engifer og cayenne pipar.