Hann inniheldur ofur næringaríka þörunga sem mýkja og afeitra húðina, hann inniheldur einnig sítrónubörk og franskan grænan leir sem hreinsa húðina vel. Madonnulilja dregur svo loks fram birtuna í andlitinu og fullkomnar þannnig þennan frískandi andlitsskrúbb.
Fleiri innihaldsefni í skrúbbinum eru til dæmis salvía og brómber. Anditsskrúbburinn er sérsniðinn til að ljá andlitinu birtu.
Andlitsskrúbburinn er unninn úr jurtum og náttúrulegri fæðu, innihaldsefnin eru lífræn, kjarnaolíurnar eru hreinar og umbúðirnar eru vistvænar. Í vörurnar fer bara það besta.
Acure nota engin skaðleg efni í snyrtivörurnar sínar og meirihluti innihaldsefna eru vottuð lífræn. Allar vörur frá Acure eru vegan og án parabenefna, jarðolíu, formaldehýðs og súlfats. Þær eru án míkróplastefna, vaselíns og formalíns og eru framleiddar án þess að notast sé við hliðarafurðir úr dýrum og eru „Cruelty Free“ sem þýðir að þær eru framleiddar án grimmdar gagnvart dýrum og að þau stunda ekki tilraunir á dýrum.
Berið á blautt andlitið og skrúbbið varlega með fingurgómunum. Skolið vandlega. Notið 3x á viku til að fá glimrandi fína útkomu.
WATER/AQUA, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE*, GLYCERIN, SODIUM METHYL COCOYL TAURATE, JUGLANS REGIA (WALNUT) SHELL POWDER, KAOLIN (FRENCH GREEN CLAY), SODIUM LAUROAMPHOACETATE, CITRUS LIMON (LEMON) PEEL, SODIUM PCA, SODIUM LAUROYL LACTYLATE, GLYCERYL LAURATE, SODIUM COCOYL ISETHIONATE, OLEA EUROPAEA (OLIVE) FRUIT OIL, LAMINARIA DIGITATA (KELP) POWDER, LILIUM CANDIDUM LEAF (MADONNA) LEAF CULTURE EXTRACT, EUTERPE OLERACEA (ACAI) FRUIT EXTRACT*, RUBUS FRUTICOSUS (BLACKBERRY) FRUIT EXTRACT*, ROSA CANINA FRUIT EXTRACT*, PUNICA GRANATUM EXTRACT*, CALENDULA OFFICINALIS FLOWER EXTRACT*, CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) FLOWER EXTRACT*, ASPHALATUS LINEARIS (ROOIBOS) LEAF EXTRACT*, CHLOROPHYLL, CHRONDUS CRISPUS EXTRACT, ARGANIA SPINOSA CALLUS CULTURE EXTRACT, CHLORELLA VULGARIS EXTRACT, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, CYMBOPOGON FLEXUOSUS (LEMONGRASS) LEAF OIL, MENTHA VIRDIS (SPEARMINT) LEAF OIL, SALVIA SCLAREA (CLARY SAGE) OIL, LAVANDULA HYBRIDA (LAVANDIN) OIL, CELLULOSE GUM, SODIUM LEVULINATE, GLUCONO-DELTA LACTONE, POTASSIUM SORBATE. *ORGANIC INGREDIENT