Hin fullkomna blanda engifers, kardimomma, kanils og neguls. Lokið augunum, dragið andann djúpt og leyfið ljúffengum ilminum af kanil og engifer að flytja ykkur á vit þeirra sem bjuggu til hinn fullkomna tebolla. Hellið 300 ml af sjóðandi yfir tepokann, leyfið honum að liggja í vatninu í 7. mínútur eða lengur ef þið viljið hafa það bragðmeira. Ef vill notið mjólk að eigin vali og sætuefni.
Innihald:Kanill (50%),kardimommur, engifer,negull, svartur pipar, kanil þykkni náttúrulegt, engifer olía.