Curiously Clarifying hárnæringin inniheldur sítrónugras og argan olíu.
Þvoðu burt uppsöfnuð óhreinindi og húðflögur úr hárinu og dekraðu við það með tvöföldum skammti af nytsamlegum olíum sem sem blandaðar eru með fersku sítrónugrasi. Hárnæringin er nógu mild til að hún henti til daglegra nota.
Hárnæringin er unnin úr jurtum og náttúrulegum fæðuefnum, innihaldsefnin eru lífræn, kjarnaolíurnar eru hreinar og umbúðirnar eru vistvænar. Í vörurnar fer bara það besta.
Acure nota engin skaðleg efni í snyrtivörurnar sínar og meirihluti innihaldsefna eru vottuð lífræn. Allar vörur frá Acure eru vegan og án parabenefna, jarðolíu, formaldehýðs og súlfats. Þær eru án míkróplastefna, vaselíns og formalíns og eru framleiddar án þess að notast sé við hliðarafurðir úr dýrum og eru „Cruelty Free“ sem þýðir að þær eru framleiddar án grimmdar gagnvart dýrum og að þau stunda ekki tilraunir á dýrum.
Berið í blautt hárið. Nuddið inn í hársvörð og hár, vinnið vel út í endana. Skolið vel. Endilega syngið líka eitthvað svakalega hallærislegt 80's lag sem þið hlustið bara á þegar engin/n heyrir til. Án gríns, ekki hika við að gera það.
WATER (EAU), CETEARYL ALCOHOL, GLYCERIN, BEHENTRIMONIUM CHLORIDE, GLYCERYL STEARATE, STEARALKONIUM CHLORIDE, SORBITAN OLIVATE, CETEARYL GLUCOSIDE, PANTHENOL, TOCOPHERYL ACETATE, CYMBOPOGON SCHOENANTHUS EXTRACT, CYMBOPOGON FLEXUOSUS LEAF OIL, ARGANIA SPINOSA KERNEL OIL*, RUBUS FRUTICOSUS (BLACKBERRY) FRUIT EXTRACT*, CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) FLOWER EXTRACT*, EUTERPE OLERACEA FRUIT EXTRACT*, ROSA CANINA FRUIT EXTRACT*, CALENDULA OFFICINALIS FLOWER EXTRACT*, ASPALATHUS LINEARIS LEAF EXTRACT*, PUNICA GRANATUM EXTRACT*, THEOBROMA CACAO (COCOA) SEED BUTTER, ROSMARINUS OFFICINALIS (ROSEMARY) LEAF OIL, PERSEA GRATISSIMA (AVOCADO) OIL, HIPPOPHAE RHAMNOIDES FRUIT OIL, JUNIPERUS VIRGINIANA OIL, LAVANDULA HYBRIDA OIL, ARGININE, LACTIC ACID, UBIQUINONE, SODIUM LEVULINATE, GUAR HYDROXYPROPYLTRIMONIUM CHLORIDE, CETYL ALCOHOL, POTASSIUM SORBATE, SODIUM HYDROXIDE. * CERTIFIED ORGANIC/CERTIFIÉ BIOLOGIQUE