Acure Seriously Soothing Serum 50 ml.

Acure

Vörunúmer : 10169934

Meðferð við þurrkublettum | Rakagefandi serum | Hreinsikrem

Serum með Blue tansy og sólberjum sem er afar fjölnota og er í raun þrjár vörur saman komnar í einni:

  • Mildur andlitshreinsir til að fjarlægja farða
  • Meðferð við þurrkublettum fyrir allan líkamann
  • Mjög rakagefandi andlitsserum

3.868 kr
Fjöldi

Meðferð við þurrkublettum | Rakagefandi serum | Hreinsikrem

Serum með Blue tansy og sólberjum sem er afar fjölnota og er í raun þrjár vörur saman komnar í einni:

  • Mildur andlitshreinsir til að fjarlægja farða
  • Meðferð við þurrkublettum fyrir allan líkamann
  • Mjög rakagefandi andlitsserum


Serumið er unnið úr jurtum og náttúrulegri fæðu, innihaldsefnin eru lífræn, kjarnaolíurnar eru hreinar og umbúðirnar eru vistvænar. Í vörurnar fer bara það besta.

Acure nota engin skaðleg efni í snyrtivörurnar sínar og meirihluti innihaldsefna eru vottuð lífræn. Allar vörur frá Acure eru vegan og án parabenefna, jarðolíu, formaldehýðs og súlfats. Þær eru án míkróplastefna, vaselíns og formalíns og eru framleiddar án þess að notast sé við hliðarafurðir úr dýrum og eru „Cruelty Free“ sem þýðir að þær eru framleiddar án grimmdar gagnvart dýrum og að þau stunda ekki tilraunir á dýrum.

CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, EUPHORBIA CERIFERA (CANDELILLA) WAX, COPERNICIA CERIFERA (CARNAUBA) WAX, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER, ROSA CANINA (ROSEHIP) SEED OIL, ARGANIA SPINOSA (ARGAN) OIL, TOCOPHEROL (VITAMIN E), TANACETUM ANNUM (BLUE TANSY) FLOWER OIL, RIBES NIGRUM (BLACK CURRANT) SEED OIL.

 

Sem andlitshreinsir sem fjarlægir farða: Nuddið inn í húðina, sérstaklega á svæði með farða, leyfið vörunni að bráðna vel og blandast farðanum og skolið með vatni. Þurrkið síðan af húðinni með hlýjum þvottapoka. Sem meðferð við þurrkublettum: Berið smávegis magn á þurrkublettinn. Nuddið vel inn þar til áferðin er orðin olíukennd. Sem andlitsserum: Berið á andlit og leyfið húðinni að taka það inn. Það má þurrka af með hlýjum þvottapoka eftirá ef fólk vill, en það þarf ekki að gera það.