- Afeitrandi
- Gefur húðinni raka
- Dregur úr vöðvaverkjum
- Eykur blóðflæði
Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun minnka streitu og róa hugann.
Virk hráefni +
SJÁVARSALT: Íslenskt sjávarsalt framleitt með jarðhita sem inniheldur mikið af magnesíum og náttúrulegum steinefnum. Rakagefandi, mýkjandi og bólgueyðandi.
BÓLUÞANG : Afeitrandi og dregur óhreinindi úr húðinni. Inniheldur mikið af andoxunarefnum, steinefnum og slímefnum sem mýkja húðina.
LOFNAÐARBLÓM : Dregur úr streitu & kvíða
BLÁGRESI: Jafnvægi
Innihaldslýsing:
Sodium chloride( Íslenskt sjávarsalt ), Fucus vesiculosus*( Bóluþang), Lavandula angustifolia (lofnaðarblóm) oil°, Pelargonium graveolens (Geranium) oil°, +Linalool +Citronellol, +Geraniol, +Citral
°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía
Án parabena og annara aukaefna.