Solaray Beet rauðrófur 605mg, 100 hylki

Solaray

Vörunúmer : 10129753

Malaðar rauðrófur í hylkjum. Rauðrófur eru þekktar fyrir að bæta súrefnisupptöku og blóðflæði og geta því verið góðar fyrir íþóttafólk og þá sem stunda hreyfingu


2.689 kr
Fjöldi

Solaray hefur nú hafið framleiðslu á bætiefni úr rauðrófum til að auðvelda þeim lífið sem geta ekki hugsað sér að borða þessa ofurfæðu. 1 hylki 3svar á dag og líkaminn er í góðum málum. Solaray Beetroot inniheldur 605 mg af hreinu rauðrófudufti í grænmetishylkjum, sem leysast auðveldlega upp og þar með nær bætiefnið hámarks virkni í líkamanum. Rauðrófur eru kannski ekki vinsælasta grænmetið en samt sem áður eru þessar dökku rætur pakkaðar af hollustu þannig að þær eiga fullan rétt á heitinu ofurfæða. Rauðrófur hafa verið viðfangsefni margra rannsókna sem styðja við hversu góð áhrif þær hafa á heilsuna. Allt frá því að að berjast gegn sindurefnum, í að auka orku og getu hjá íþróttamönnum.

Rannsóknir hafa sýnt að það er alveg þess virði að bæta rauðrófum við fæðuna hjá sér og þá er þetta auðveld leið til þess.

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Ein tafla, þrisvar sinnum á dag með mat eða vatni.

  • Beet (Beta vulgaris) (root) 605 mg
  • Vegetable cellulose capsule and rice bran extract.

 

Aðrir hafa einnig keypt

2 fyrir 1

Solaray Fermented Lion's Mane 60 veganhylki

Vrn: 10164566
2.749 kr

Vinsælar vörur

Nýjar vörur