Kollagen peptíð eru amínósýrukeðjur sem nýtast vel af líkamanum eftir meltingu og upptöku. Kollagen finnst í bandvef, liðum, liðböndum, sinum og beinum. Framleiðsla kollagens í líkamanum minnkar með aldri og því er kollagen tilvalin viðbót við mataræðið.
Kollagenið fæst úr beinum nautgripa og er ríkt af týpu I og týpu III kollageni.
Bætið innihaldið úr einum stauti saman við 245 ml af vökva og blandið vel.
Collagen Peptides (from bovine)