Ríkulegt og virkt augnserum fyrir þroskaða húð. Inniheldur dýrmæt næringarefni úr plönturíkinu eins og möndlu- og valmúaolíur ásamt þykkni úr þyrniblómum og hafþyrniberjum. Ríkulegt magn næringarefna gerir það að verkum að þú þarft einstaklega lítið magn af seruminu í hvert skipti.
Innihaldsefnin hafa eiginleika til þess að styrkja þroskaða húð sem er orðin eða er að verða þurr og viðkvæm. Serumið er flauelsmjúkt og hefur hlýjan ilm.
Serumið veitir raka og sefar húðina í kringum augu og dregur þannig úr spennutilfinningu. Sérstaklega valin innihaldsefni fyrir viðkvæmt augnsvæðið, næra og vernda húðina á áhrifaríkan hátt allan daginn.
Rannsóknir hafa staðfest að serumið henti viðkvæmri húðinni í kringum augun og hentar einnig þeim sem nota linsur.
Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Olea Europaea Fruit Oil, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Arachis Hypogaea Oil, Ricinus Communis Seed Oil, Hydrogenated Rapeseed Oil, Prunus Spinosa Flower Extract, Rosa Damascena Flower Extract, Calendula Officinalis Flower Extract, Triticum Vulgare Germ Oil, Papaver Somniferum Seed Oil, Polyglyceryl-3 Polyricinoleate, Cellulose, Hippophae Rhamnoides Fruit Oil, Parfum*, Citronellol*, Geraniol*, Linalool*, Farnesol*, Eugenol*, Benzyl Alcohol*, Limonene*, Citral*, Triticum Vulgare Bran Extract, Daucus Carota Sativa Root Extract, Helianthus Annuus Seed Oil, Lecithin. *from natural essential oils