Feel Iceland Bone Health Therapy 120 hylki

Feel Iceland

Vörunúmer : 10171090

Alhliða stuðningur við beinheilsu sem dregur úr tapi á steinefnum í beinum hjá konum 40+. ​Bone Health er sérþróuð blanda fyrir beinin sem inniheldur öll efni sem beinin okkar eru byggð úr ásamt vítamínum fyrir betri upptöku. Íslensk, náttúrleg og umhverfisvæn fæðubót án allra aukaefna. 


6.799 kr
Fjöldi
Varan Bone Health Therapy byggir á íslensku hugviti og er ólík öðrum fæðubótaefnum fyrir bein þar sem hún inniheldur náttúrlegt efni sem kallast MCHC (Microcrystalline Hydroxyapatite Complex) og er unnið úr íslenskum fiskibeinum.
 
MCHC í Bone Health Therapy er unnið úr beinum íslensk þorsks á Akranesi og er án allra aukaefna. Í Bone Health er hlutfall próteina, (aðallega kollagens) kalks og fosfór auk snefilefna nánast það sama og í mannsbeinum. Kalk bætiefni eru oft kalsímkarbónat og innheldur því eingöngu kalk sem nýtist mannslíkamanum. Varan inniheldur öll þau efni sem beinin okkar eru byggð úr. Bein samanstanda aðallega af kollageni, kalki og fosfór. Kollagenið er mikilvægt fyrir sveigjanleika beina og kalk og fosfór fyrir styrk beina. 
 
Bone Health Therapy eykur beinþéttni með því að draga úr tapi á steinefnum hjá konum eftir breytingarskeið. 
 
  • Kollagen fyrir sveigjanleika beina
  • Kalk og fosfór fyrir styrk beina
  • K2 vítamín fyrir betri upptöku kalks í beinum
  • D vítamín fyrir betri upptöku líkamans á kalki
  • C vítamín fyrir aukna upptöku og myndun kollagens í beinum

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

2 fyrir 1

Rapunzel kakóduft 250 gr.

Vrn: 10130976
1.488 kr

Nýjar vörur

2 fyrir 1

Dr.Org Aloa vera creamy face wash

Vrn: 10147121
2.509 kr