Feel Iceland vörurnar eru tilvaldar fyrir þá sem vilja minnka verki í liðum, viðhalda heilbrigðum líkama og bæta útlit húðarinnar. Feel Iceland sérhæfir sig í hreinum og áhrifaríkum kollagen fæðubótaefnum. Kollagenið okkar er framleitt úr íslensku fiskroði hjá einum reyndasta kollagenframleiðanda heims með sérútbúnum tækjabúnaði til að ná fram bestu mögulegu gæðunum.