Guli miðinn E-Súper 30 töflur

Guli miðinn

Vörunúmer : 10048677

E-vítamín er fituleysanlegt vítamín sem aðstoðar við súrefnisflutning, bætir blóðrásina og hefur æðaútvíkkandi áhrif.

 


1.542 kr
Fjöldi

Það er náttúrulegur storkuvari og blóðsegaleysir og vinnur því gegn æðakölkun. Hæfileiki þess til að verja frumur líkamans gegn stakeindum gerir það að öflugu andoxunarefni.

E-Súper í Gula miðanum inniheldur besta nýtanlega form E-vítamíns D-alpha tocopherol. Þetta er öflugur andoxari sem kemur í veg fyrir sindurskemmdir í líkamanum. E vítamín er fituleysanlegt vítamín og þar sem frumuhimnurnar eru byggðar af fitulípíðum þá verndar það frumurnar gegn skemmdum. E-vítamín bætir einnig súrefnisflæði og bætir ónæmiskerfið.

E- vítamín er líka hægt að nota útvortis til að draga úr sýnileika t.d öra og slits á húðinni, þá er perlan opnuð og innihaldið borið á húðina. 

Notkun: 1hylki á dag með mat

Magn: 30 hylki

Skammtastærð: 1 mánuður

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur