Magnesíum er náttúrulegt steinefni. Magnesíum Hýdroxíð getur dregið úr magasýru og aukið vatn í þörmum sem hjálpar til við hægðatregðu.
Magnsesíum Hýdroxíð getur stuðlað að:
- betri hægðum
- eðlilegu viðhaldi beina
- eðlilegri starfssemi vöðva
- eðlilegri starfssemi taugakerfis
- eðlilegri orkuvinnslu
Kemur í jurtahylkjum en þau fara betur í magann á flestum og nýtingin verður markvissari.
1-3 hylki á dag með glasi af vatni.
Skammtastærð: Eins mánaðar skammtur ef tekin eru þrjú hylki á dag.
Virk innihaldsefni (magnesíum hydroxíð, askorbínsýra, sítrus bíoflavoníðar). Jurtahylki (hydroxpropyl methylcellulose).