Þessi blanda er þægileg fyrir magann og veldur ekki hægðalosun. Magnesíum glycinate er fullkomið fæðubótarefni fyrir einstaklinga með virkan lífsstíl sem vilja styðja við heilbrigði beina og vöðva. Magnesíum glycinate hefur marga kosti og getur til dæmis hjálpað til við vöðvaslökun og andlega heilsu.
- 4 hylki daglega með glas af vatni eða máltíð
- Magn: 120 hylki
- Skammtastærð: 30 dagar