Mannkynið hefur notað hamp á áhrifamikin hátt í mörg þúsund ár í ýmsar vörur.Steinaborg byrjuðu með hamparækt 2018. Salvinn er í alimiumöskjum með skrúfuðu loki og eru umbúðirnar vatnsþéttar ef þær lenda í þvottvél og einnig er hægt að endurnota þær. Þægileg askja til að hafa með i farteskjunni svo hægt sé að grípa í hvenær sem er.