Hún er einstaklega góð fyrir konur þar sem hún styrkir legið, minnkar blæðingar, lagar fyrirtíðarspennu, minnkar morgunógleði, minnkar líkur á fósturláti og gerir allt fæðingarferlið auðveldara. Hún eykur frjósemi og örvar mjólkurmyndun.
Virk efni: M.a tannín, flavóníðar, fenólsýra, magnesíum, kalíum, B og C vítamín.
