Þessi efni hafa áhrif á andlegt jafnvægi og virka almennt hressandi og örvandi. Burnirót vinnur gegn þreytu, þunglyndi, einbeitingarskorti, og þróttleysi. Burnirót er talin hjálpa vel á tímabilum andlegs álags í vinnu eða námi, eða gegn streitu og skorti á orku.
Ábyrgðaraðili: Náttúrusmiðjan ehf.
Hæfilegu dagskammtur er 2 hylki á dag með vatni. Munið að fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Hylkin henta ekki börnum yngri en 4 ára. Ekki er ráðlegt að börn og ófrískar konur neyti hylkjanna án samráðs við lækni.
Meiri orka inniheldur 85% íslenska burnirót og 15% möluð fjallagrös. Hylkin eru úr jurtabeðmi.
Hvert hylki inniheldur: Burnirót, 320 mg, Íslensk fjallagrös, 55 mg.