Ábyrgðaraðili: Jurtaapótekið
Mótist í stíla og sett upp í leggögin.
- Kakósmjör (Theobroma cacao) - Er rakagefandi, næringaríkt, græðandi og inniheldur mikið af andoxunarefnum.
- Morgunfrúarolía (Calendula officinalis) - Er bólgueyðandi og róandi.
- Bývax (Cera flava) - Er rakagefandi og sótthreinsandi.
- Shea smjör (Butyrospermum parkii) - Er græðandi, bólgueyðandi, nærandi og rakagefandi.
- Te tré olía (Melaleuca alternifolia) - Er bakteríu- og sveppadrepandi.
- Matarsódi - Er sótthreinsandi og bólgueyðandi.