Mind Studio Maitake sveppadropar #Vellíðan

Mind Studio

Vörunúmer : 10170532

Maitake (Grifola frondosa) er endurnærandi ofurfæða þekkt fyrir eiginleika sem að styrkja ónæmiskerfið og styðja við almenna heilsu og vellíðan. Maitake hefur jákvæð áhrif á ónæmi og bólgur, styður einnig við heilbrigði hjarta- og æðakerfis, sem og blóðsykursstjórnun líkamans.


7.490 kr
Fjöldi

Nýlegar rannsóknir sýna fram á að Maitake sé ríkur af beta-glúkönum, sem getur aukið virkni ónæmiskerfisin. Þær sýna  einnig fram á möguleika sveppsins til að styðja við heilsu húðarinnar vegna andoxunareiginleika hans. Maitake er frábær til að efla orku og vellíðan, sem gerir hann að mikilvægri viðbót við hollt og fjölbreytt mataræði.

Maitake sveppurinn frá MindStudio er sóttur í náttúrunni fyrir norðan Skandinavíska heimskautsbauginn.

Bættu við í drykk eins og vatn, te, kaffi, safa eða boozt, eða bara beint undir tunguna.

Lífvirkir sveppir virka best ef teknir daglega yfir lengri tíma.

2ml (1000mg) skammtur á dag, mælum með að nota að morgni.

Þessi vara telst sem fæðubót samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við mælum með að kynna sér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna. Varan kemur ekki í stað fjölbreytts fæðis og er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Mælum með að hafa samband við lækni fyrir notkun ef þú átt von á þér eða með barn á brjósti. 

Geymist þar sem að börn ná ekki til

Lífrænn Maitake, Hreint vatn, Ethanol 20%

  • Eingöngu fullþroskaðir sveppir notaðir
  • Hámarks lífvirkni dregin úr sveppnum
  • Kosher, glutenfrítt, vegan og engar erfðabreytingar
  • Hágæða Miron Violet gler flöskur
  • Týndir villtir í Finnlandi
  • Þróað og átappað í Danmörku

Vottanir:

  • EU & USDA lífræn vottun
  • FSSC 22000 Vottun
  • Dansk Økologi Mærkning

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur

2 fyrir 1

Natur Compagnie súpa Minestrone 50 g.

Vrn: 10078349
379 kr