Bleyttu steininn lauslega og strjúktu honum undir handakrikan (eða á fætur) eins og venjulega. Hann kemur ekki endilega í veg fyrir að þú svitnir en hann kemur í veg fyrir vonda lykt vegna þess að hann vinnur gegn bakteríunum sem mynda lyktina.
Bleyttu steininn lauslega og strjúktu honum undir handakrikan (eða á fætur) eins og venjulega. Hann kemur ekki endilega í veg fyrir að þú svitnir en hann kemur í veg fyrir vonda lykt vegna þess að hann vinnur gegn bakteríunum sem mynda lyktina.