Dong Quai er talið eitt besta þekkta jurtalyfið fyrir leg og vandamál því tengd. Hún er notuð til að vinna gegn sársaukafullum tíðaverkjum, hormóna ójafnvægi, vadamálum tengdum tíðarhvörfum, óþægindum eftir fæðingu og tíðaóreglu.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Eitt hylki á dag með mat eða vatnsglasi.
Dong Quai