Graskersfræ eru tákn heilbrigði í Kína en þau hafa umtalsverða hæfni til að berjast gegn sníkjudýrum og eru reglulega notuð til að hressa upp á blöðruhálskirtilinn. Þar sem þau geyma mikið af sínki er mælt með þeim fyrir getnaðarfæri karla. Graskersfræ eru auk þess mjög næringarrík.
Eitt hylki á dag með mat eða vatnsglasi.
- Pumpkin Seed Oil 1000mg
- 520 mg [52%] Linoleic Acid [Omega 6]
- 180 mg [18%] Oleic Acid [Omega 9]
- 125 mg [12.5%] Palmitic Acid)
Önnur innihaldsefni: gelatin softgel (gelatin and glycerin).