- 100% niðurbrjótanlegar umbúðir úr pappa
- Hentar fyrir alla fjölskylduna; Börn og fullorðna
- Hentar vel í daglega notkun, ekki bara sólardaga
- Vegan og ekki prófað á dýrum.
- Notaðu eins og penna og berðu mjúklega á varirnar
- Notist innan 6 mánaða eftir opnun
- Þyngd: 15 gr.
1.Ýta
Ýtu stiftinu mjúklega upp frá botninum
2.Hita
Haltu stiftinu við varirnar til að mýkja.
3. Bera á
Notaðu stiftið eins og penna og berðu vel á þig. Endurtaktu eftir þörfum.
4. Endurvinna
Passaðu uppá húðina þína og jörðina í leiðinni. 100% pappahólkur sem er bæði niðurbrjótanlegur og endurvinnanlegur
Hvað gera efnin?
- KAKÓSMJÖR nærandi og bólgueyðandi, vörn fyrir útfjólubláum geislum.
- TÓCOFERÍLASET er afleiða E-vítamíns, notað sem andoxunarefni.
- ARGAN Olía er róandi, bólgueyðandi og dregur úr öldrunareinkunum.
- TÓCOPHEROL er tegund E-vítamíns sem kemur úr jurtaolíu. Það virkar bæði sem andoxunarefni og húðnæring. Það hefur einnig bólgueyðandi eiginleika.
- CETYL PALMITATE er ester og er notað bæði sem þykkingar- og mýkingarefni (viðheldur yfirborði húðarinnar). 100% upprunnið úr grænmeti.
- LESITÍN unnið úr sólblómaolíu og hjálpar húðinni með raka og mýkt.
- POLYHYDROXYSTEARIC ACID virkar sem dreifiefni fyrir non-nano sinkoxíð og tryggir jafna dreifingu um húðina. Grundvallaratriði til að mynda jafna þekju og vernd fyrir húðina þína.
- Sítrónusýra er náttúrulegt andoxunarefni, notað til að jafna pH-gildi snyrtivara.
- CAPRILIC TRIGLYCERÍÐ eru framleidd með esterun glýseróls (plöntusykurs) með blöndu af (capric) fitusýrum úr kókosolíu. Þeir gefa húðinni silkimjúka tilfinningu (frekar en feita), sérstaklega í vatnslausum blöndum.
Ricinus communis fræolía (*), Shea smjör, möndlu olía, Euphorbia cerifera cera, Sinkoxíð, Olea europaea ávaxtaolía, Cetyl palmitate, Simmondsia chinensis fræolía, Caprylic/capric þríglýseríð, kakósmjör, Tókóferýl asetat, Aloe vera laufþykkni, Helianthus annuus fræolía, Arganolía (*), Tókóferól, Ascorbyl palmitat, Lesitín, Pólýhýdroxýsterínsýra, sítrónusýra
(*) Hráefni sem koma frá lífrænni ræktun