Hin mjúka Morgunfrúarhúðmjólk nærir og verndar viðkvæma húð og er rakagefandi. Dýrmætar möndlu- og sesamolíur úr lífrænni ræktun halda húðinni mjúkri og sléttri og hindra þurrk. Það er auðvelt að dreifa úr kreminu og það smýgur auðveldlega inn í húðina. Húðmjólkin er einnig kjörin til daglegrar húðumhirðu fyrir fullorðna með viðkvæma húð
Berið þunnt lag á húðina eftir þvott eða bað.
Vatn, möndluolía, sesamolía, alkóhól, glycerin, fitusýruglýseríð, efni úr blómi Morgunfrúarinnar, bývaxsápa, xanþín, hreinar ilmkjarnaolíur