Berið á fæturna daglega, eða eftir þörfum. Notið reglulega við mikla svitamyndun og við hornhúð. Reglubundin notkun mýkir húðina og eflir mótstöðuafl hennar
Vatn, alkóhól, ólífuolía, ullarfeiti, áloxíðleir, hreinar ilmkjarnaolíur, myrruextrakt, bývaxhýdrólysat, bývaxsápa, extrakt úr morgunfrú.
