Feel Iceland Joint Rewind Joint Therapy 200 hylki

Feel Iceland

Vörunúmer : 10137714

Joint Rewind er sérstök blanda fæðubótaefna fyrir liðina. Joint Rewind inniheldur Chondroitin Sulfate og kollagen sem unnið er úr íslensku fiskiroði. Kollagen er eitt aðaluppbyggingarprótein líkamans og getur hjálpað til við að minnka verki í liðum og stuðlað að heilbrigði þeirra.


7.699 kr
Fjöldi

-Joint Rewind inniheldur Chondroitin Sulfate unnið úr laxabeinum og Collagen unnið úr íslensku fiskiroði. 

Hvað er Joint Rewind – Joint therapy?
Joint Rewind er sérstök blanda fæðubótaefna hönnuð til að draga úr liðverkjum. Joint Rewind inniheldur Chondroitin Sulfate unnið úr laxabeinum og Collagen unnið úr íslensku fiskiroði.

Hvað er Chondroitin Sulfate?
Chondroitin sulfate er stór hluti af brjóskinu í líkama okkar. Brjóski má líkja við svamp. Við álag pressast vökvi úr svampinum en í hvíld dregur hann til sín vökva. Talið er að Chondroitin sulfate styrki innviði brjósksins og viðhaldi vökva og næringarefnum í brjóskinu ásamt því að auka teygjanleika í brjóski. Einnig virðist Chondroitin sulfate hefta ensím sem geta stuðlað að eyðileggingu brjósks.

Getur Chondroitin Sulfate haft áhrif á liðverki?
Já, ef litið er til margra rannsókna sem hafa verið gerðar framkvæmdar út í heimi

getur Chondroitin Sulfate minnkað liðverki. Það ber þó að nefna að einnig hafa verið framkvæmdar rannsóknir sem sýna ekki fram á sömu niðurstöður. 

Hver er kosturinn við að Chondroitin Sulfate sé unnið úr lax frekar en hákörlum?
Í fyrsta lagi að þá er mikið meira magn af þungmálmum í hákörlum en í laxi og í öðru lagi þá eru hákarlar í útrýmingarhættu og því viljum við ekki nota afurðir úr hákörlum.

Er Joint Rewind íslensk vara?
Já, varan er þróuð og framleidd á Íslandi og inniheldur íslenskt collagenz.

Eru umbúðirnar umhverfisvænar?
Já, umbúðirnar eru gerðar úr áli sem er umhverfisvænasti málmur sem völ er á. Ekki þarf að flokka umbúðirnar sérstaklega þar sem Sorpa notar sérstaka tækni til að aðskilja ál frá venjulegu heimilissorpi. Einnig er auðvelt að taka límmiða af umbúðunum og endurnýta þær, t.d. fyrir matvæli.

Má nota Amino Marine Collagen og Age Rewind Skin Therapy með

Joint Rewind?
Já, við mælum eindregið með að nota þessar vörur saman til að ná hámarks árangri. Við mælum þó með að nota aðeins hálfan dagskammt, eða 5 gr. af Amino Marine Collagen með bæði Joint Rewind og Age Rewind.

Ábyrgðaraðili: Feel Iceland ehf.

Inniheldur áhrifaríka blöndu af chondroitin sulfate og collageni, sem eru meðal aðal uppbyggingarefna í brjóski, liðböndum og sinum og stuðla meðal annars að sterkum og heilbrigðum liðum.

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

2 fyrir 1

Clearspring Matcha tea 40 gr.

Vrn: 10161606
2.819 kr

Nýjar vörur